Svo sammála þessu

vá hvað ég gæti ekki verið meira sammála þessu. Það þarf að byggja stærri höll fyrir strákana okkar og stelpurnar líka, þetta þarf ekki að vera bara handboltahöll heldur bara íþróttahöll sem rúmar fleiri en 2700 manns.

En hvernig var þetta hér um árið þegar HM var ('95) voru þá ekki eitthvað um 5000-7000 manns í höllinni??? Afhverju var ekki hægt að rúma svona marga núna???

Skil heldur ekki afhverju höllinni var breytt sérstaklega þar sem það er verið að byrja að byggja hið fræga tónlistarhús.

Og svo er auðvitað Egilshöll og hægt að nota hana undir tónlistarviðburði þannig að það þarf ekki að taka Höllina undir þetta líka.... skil þetta ekki alveg og finnst þetta bara vanvirðing gagnvart strákunum.

Einnig finnst mér að það ætti að einblína meira á að styðja við Handboltann ekki leggja alltaf allt undir í fótboltan, nema þá kannski kvennaboltann því ekki eru strákarnir okkar þar að gera neitt að viti.

Stöndum saman og reynum að gera gott við handboltann enda eru þessir strákar að gera frábæra hluti og ekkert hægt að kvarta undan þeim - þó svo að þeir hefðu átt skilið að vinna með meiri mun að þá unnu þeir og það var það sem þurfti.

Ég er allavega stuðningsmaður/kona þeirra og geri það sem ég get.

Hananú sagði hænan og fór í fríWhistling


mbl.is Vill nýja þjóðarhöll
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Helgan

Helga Sveinsdóttir
Helga Sveinsdóttir

Ég er bara ég. Ég er orginal.

Nýjustu myndir

  • ...acttpt

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband