24.7.2007 | 23:58
Ekki myndi ég
vilja flytja þanngað þar sem að rafmagnið þarna er ólöglegt.
Það er að segja samkvæmt reglum Evrópusambansins þá er það ólöglegt en Íslendingar telja sig geta gengið framhjá þeirra reglum.
Þetta getið þið lesið inná vef rafiðnaðarsambandsins.
Væri allt annað ef það yrði skipt um allt rafmagn þarna og skipt út heimilistækjum eins og þvottavél,ískápum og fleira en það verður ekki gert.
Annars finnst mér þetta vera brilljant lausn að nýta place-ið undir stúdentagarða.
Undirritun fyrstu leigusamningana á Varnarsvæðinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Handtökum rafmagnið og vísum því úr landi. Æ nei það er framleitt af Landsvirkjun eða Orkuveitu Suðurnesja og því er það varla ólöglegt.
En raflagnir og spennan er ekki samkvæmt "Reglugerð um raforkuvirki" sem öllum rafvirkjameistrum og sveinum ber að fara eftir. Hvað gerist þá þegar eitthvað bilar ? En annars búa menn við þetta í ameríku og líka mismunandi spennu í bátum svo ef fólk veit af þessu og er tryggður aðgangur að tækjum sem ganga á þessari spennu þá er þetta allt í lagi.
Guðmundur Freyr Hansson, 29.7.2007 kl. 00:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.