17.10.2007 | 23:32
Spurningarleikur
Ég hugsa mér íslenskan mann
Eldri fćrslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
eldri en 50?
Sandra Dögg Guđmundsdóttir, 17.10.2007 kl. 23:58
stjórnmálamađur?
Sandra Dögg Guđmundsdóttir, 17.10.2007 kl. 23:59
íţróttamađur?
Sandra Dögg Guđmundsdóttir, 17.10.2007 kl. 23:59
búinn ađ vera mikiđ í fréttum undanfariđ?
Sandra Dögg Guđmundsdóttir, 18.10.2007 kl. 00:01
eldri en 50 ţađ er milli 50-60
ekki stjórnmálamađur og ekki íţróttamađur
Helgz (IP-tala skráđ) 18.10.2007 kl. 00:01
fréttamađur?
Sandra Dögg Guđmundsdóttir, 18.10.2007 kl. 00:02
vel ţekktur?
Sandra Dögg Guđmundsdóttir, 18.10.2007 kl. 00:02
nei ekki mikiđ en var í fréttum á ţessu ári
Helga Sveinsdóttir, 18.10.2007 kl. 00:03
Hann er allavega ţekktur innan síns geira og já allir ćttu ađ kannast eitthvađ viđ kauđa
Helga Sveinsdóttir, 18.10.2007 kl. 00:03
í skemmtanabissness?
Sandra Dögg Guđmundsdóttir, 18.10.2007 kl. 00:04
sjónvarpsmađur?
Sandra Dögg Guđmundsdóttir, 18.10.2007 kl. 00:04
nei ekki svo ég viti allavega ekki ţekktur fyrir ţađ en er mjög skemmtilegur ađ mínu mati
Helga Sveinsdóttir, 18.10.2007 kl. 00:05
nei ekki í sjónvarpinu heldur en hefur alveg sést á skjánum
Helga Sveinsdóttir, 18.10.2007 kl. 00:06
leikari?
Sandra Dögg Guđmundsdóttir, 18.10.2007 kl. 00:07
neibb
Helga Sveinsdóttir, 18.10.2007 kl. 00:08
listamađur?
Sandra Dögg Guđmundsdóttir, 18.10.2007 kl. 00:10
nei ekki heldur
Helga Sveinsdóttir, 18.10.2007 kl. 00:10
söngvari?
Sandra Dögg Guđmundsdóttir, 18.10.2007 kl. 00:11
nei sveinn ekki rétt
Helga Sveinsdóttir, 18.10.2007 kl. 00:12
nei sandra ekki söngvari
Helga Sveinsdóttir, 18.10.2007 kl. 00:12
Björgvin Halldórs? (er hann á milli 50-60?)
Sandra Dögg Guđmundsdóttir, 18.10.2007 kl. 00:12
nei ekki bjöggi
Helga Sveinsdóttir, 18.10.2007 kl. 00:12
hann er "listamađur" ţađ er innan vissrar listgreinar er hann
Helga Sveinsdóttir, 18.10.2007 kl. 00:14
er hann tónlistarmađur?
Sandra Dögg Guđmundsdóttir, 18.10.2007 kl. 00:14
nei sandra ekki tónlistarmađur
Helga Sveinsdóttir, 18.10.2007 kl. 00:14
málari?
Sandra Dögg Guđmundsdóttir, 18.10.2007 kl. 00:15
rithöfundur?
Sandra Dögg Guđmundsdóttir, 18.10.2007 kl. 00:15
blómarćktandi? (sá ţađ í einhverjum leiknum sem ég var of sein í ađ ţađ vćri list)
Sandra Dögg Guđmundsdóttir, 18.10.2007 kl. 00:16
ekki málari og ekki skákmađur - allavega ekki ţekktur fyrir ţađ
Helga Sveinsdóttir, 18.10.2007 kl. 00:16
rithöfundur JÁ
blómarćktandi nei
Helga Sveinsdóttir, 18.10.2007 kl. 00:16
hva gamli ekki hugsa svona mikiđ reykurinn kemur alla leiđ á skúló
Helga Sveinsdóttir, 18.10.2007 kl. 00:17
rithöfundur, milli 50-60.. vel ţekktur, skemmtilegur ađ ţínu mati..
Sandra Dögg Guđmundsdóttir, 18.10.2007 kl. 00:17
nei ekki einar már
Helga Sveinsdóttir, 18.10.2007 kl. 00:17
rétt sandra en ţessi mađur er MEIRA en rithöfundur....en hvađ MEIRA verđiđ ţiđ ađ geta
Helga Sveinsdóttir, 18.10.2007 kl. 00:18
hey, ég hélt ţađ vćri minn reykur!
Arnaldur Indriđa (veit ekki einu sinni hvort hann sé svona gamall :D)
Sandra Dögg Guđmundsdóttir, 18.10.2007 kl. 00:18
eitthvađ meira?... nú er reykurinn á skúló ađ verđa ansi dökkur..
Sandra Dögg Guđmundsdóttir, 18.10.2007 kl. 00:19
ykkar beggja bara
ţađ er allavega MJÖG mikill reykur hér hahahaahhahahaah
nei ekki Arnaldur
Helga Sveinsdóttir, 18.10.2007 kl. 00:19
nei gamli
Helga Sveinsdóttir, 18.10.2007 kl. 00:20
HUGSA nota heilann
MEIRA en rithöfundur...gerir eitthvađ annađ og er ţekktur fyrir ţađ líka
Helga Sveinsdóttir, 18.10.2007 kl. 00:20
Hann er milli 50-60
rithöfundur + eitthvađ meira
mér finnst hann skemmtilegur í eigin persónu
hann er ţekktur - ţađ hafa flestir heyrt nafn hans getiđ
Helga Sveinsdóttir, 18.10.2007 kl. 00:21
nei ekki smiđur
Helga Sveinsdóttir, 18.10.2007 kl. 00:21
sálfrćđingur?
Sandra Dögg Guđmundsdóttir, 18.10.2007 kl. 00:22
nei ekki sálfrćđingur
jamm ég veit gamli ég var bara vant viđ látin og komst ekki í ţetta fyrr
sniff sniff
en ég skal vera örlát á vísbendingar í stađinn
Helga Sveinsdóttir, 18.10.2007 kl. 00:23
en hey gamli ţú byrjađir SEINT á leiknum í gćr!!!!!!!
Helga Sveinsdóttir, 18.10.2007 kl. 00:23
kennari?
Sandra Dögg Guđmundsdóttir, 18.10.2007 kl. 00:23
hann er rithöfundur sem er listgrein já en ekki međ ađra listgrein
Helga Sveinsdóttir, 18.10.2007 kl. 00:24
já sandra hann er kennari og eitthvađ meira ţví tengt
Helga Sveinsdóttir, 18.10.2007 kl. 00:24
neibb gamli ekki rétt
Helga Sveinsdóttir, 18.10.2007 kl. 00:25
hmm..
kennari og rithöfundur...
Sandra Dögg Guđmundsdóttir, 18.10.2007 kl. 00:26
hann er međ cand.mag í sagnfrćđi
Helga Sveinsdóttir, 18.10.2007 kl. 00:26
eitthvađ ađeins meira en kennari
Helga Sveinsdóttir, 18.10.2007 kl. 00:26
getiđ spurt um stafi í nafninu ef ţađ hjálpar ykkur
Helga Sveinsdóttir, 18.10.2007 kl. 00:27
Bragi Guđmundsson?
Sandra Dögg Guđmundsdóttir, 18.10.2007 kl. 00:28
Hann er 50-60
rithöfundur, kennari + eitthvađ meira
mér finnst hann skemmtilegur í eigin persónu
međ cand.mag í sagnfrćđi
hafa flest allir heyrt nafn hans getiđ
Helga Sveinsdóttir, 18.10.2007 kl. 00:28
neibb ekki bragi
Helga Sveinsdóttir, 18.10.2007 kl. 00:29
heheheheheheh sandra aftur eru display myndirnar okkar mjög líkar
Helga Sveinsdóttir, 18.10.2007 kl. 00:29
nei ekki stefán ólafsson
Helga Sveinsdóttir, 18.10.2007 kl. 00:30
jújú, mjög svipađar :)
Sandra Dögg Guđmundsdóttir, 18.10.2007 kl. 00:30
getum orđađ ţađ svo ađ ég hef talađ ansi oft um hann og talađ viđ hann sjálfan ansi oft
Helga Sveinsdóttir, 18.10.2007 kl. 00:30
Steingrímur Jónsson
Sandra Dögg Guđmundsdóttir, 18.10.2007 kl. 00:31
ćttarsvipurinn alltaf jafn líkur
Helga Sveinsdóttir, 18.10.2007 kl. 00:31
nei ekki steingrímur jónsson
Helga Sveinsdóttir, 18.10.2007 kl. 00:31
Ţiđ eruđ í réttum staf núna allavega
Helga Sveinsdóttir, 18.10.2007 kl. 00:32
Fyrsti stafurinn í nafninu A-H?
Sandra Dögg Guđmundsdóttir, 18.10.2007 kl. 00:32
S semsagt?
Sandra Dögg Guđmundsdóttir, 18.10.2007 kl. 00:32
nei ekki a-h
Helga Sveinsdóttir, 18.10.2007 kl. 00:32
jamm fyrsti stafurinn er S
Helga Sveinsdóttir, 18.10.2007 kl. 00:33
Sssssssssss...
Sigurđur?
Sandra Dögg Guđmundsdóttir, 18.10.2007 kl. 00:33
S er líka fyrsti stafurinn í starfsheiti hans sem hann er ţekktur fyrir
Helga Sveinsdóttir, 18.10.2007 kl. 00:33
ekki Sigurđur
Helga Sveinsdóttir, 18.10.2007 kl. 00:33
já Sveinn ţađ var hann sölvi nokkur sveinsson
Helga Sveinsdóttir, 18.10.2007 kl. 00:34
skólastjóri í fá, Verzló og nú síđast í kIJ
Helga Sveinsdóttir, 18.10.2007 kl. 00:34
Sverrir Jakobsson
Sandra Dögg Guđmundsdóttir, 18.10.2007 kl. 00:34
kefliđ fariđ aftur til ţín gamli
ekki lengi ađ ţessu
Helga Sveinsdóttir, 18.10.2007 kl. 00:34
ţú mannst samt eftir rétta sagnfrćđingnum
Helga Sveinsdóttir, 18.10.2007 kl. 00:35
piff.. Sölvi Sveins!
hef ekki hugmynd um hver ţađ er
Jćja Svenni, ţú verđur ţá ađ vera tímanlega á morgun!
Sandra Dögg Guđmundsdóttir, 18.10.2007 kl. 00:35
Og hvađ ţetta voru 20mín hjá ţér
Helga Sveinsdóttir, 18.10.2007 kl. 00:36
hann er sagđur vera međ Cand.Mag í sagnfrćđi
Helga Sveinsdóttir, 18.10.2007 kl. 00:36
hann ER ekki skólastjóri í versló lengur heldur skólastjóri KIJ
Helga Sveinsdóttir, 18.10.2007 kl. 00:37
klukkan 21?
ok.. ég skal reyna ađ mćta..!
Sandra Dögg Guđmundsdóttir, 18.10.2007 kl. 00:38
afsakanir.. endalausar afsakanir! :D
Sandra Dögg Guđmundsdóttir, 18.10.2007 kl. 00:39
jamm ég fylgist međ
Helga Sveinsdóttir, 18.10.2007 kl. 00:39
ég gefst ekki upp á ţessum leik fyrr en ég vinn!
Sandra Dögg Guđmundsdóttir, 18.10.2007 kl. 00:39
Listmenntaskóla Íslands kemur fram á verzlo heima síđunni undir gamlar fréttir
Helga Sveinsdóttir, 18.10.2007 kl. 00:42
sem er til húsa í HR
Helga Sveinsdóttir, 18.10.2007 kl. 00:43
nei sandra ţú rústar ţessu á morgun
ég bjóst ekkert viđ ađ vinna í gćr
Helga Sveinsdóttir, 18.10.2007 kl. 00:44
takk fyrir skemmtilega keppni ţiđ tvö og eigiđ góđa nótt
Helga Sveinsdóttir, 18.10.2007 kl. 00:46
góđa nótt!
Ţokkalega tek alla í nefiđ á morgun!
(segi ég núna og gleymi svo pottţétt ađ vera međ!)
Sandra Dögg Guđmundsdóttir, 18.10.2007 kl. 00:47
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.