24.11.2007 | 13:23
Er þetta bara ég sem er að rugla eða hvað??????
nú er ég ekki svo viss með málfærði mbl - fréttamanna varðandi ákveðið orð hjá þeim í þessari frétt en það hljómar mjög illa í mínum eyrum og fæ bara sting að sjá þetta skrifað svona en á maður ekki að segja " þeir flúðu af vettvangi"??? eða er rétt að segja " þeir flýðu af vettvangi"?
mér finnst þetta seinna alls ekki vera rétt en kannski er ég bara farin að kalka og þá er gott ef þið gætuð sagt mér það....nú eða bara að ég sé alls ekki farin að kalka...hehehe
![]() |
Pítsustaðarræningjar ófundnir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
heheh ætli þetta sé nú ekki rétt hjá þér!! ég myndi líka segja þeir flúðu.... :) Það væri reyndar ágætt hjá mbl mönnum að huga aðeins betur að málfræði og stafsetningu áður en en þeir setja fréttir inn!! :)
Guðný Lára, 24.11.2007 kl. 15:14
málfærði?
just me (IP-tala skráð) 25.11.2007 kl. 00:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.