9.1.2008 | 14:44
Ţetta lýst mér vel á
ekki verra ađ fyrsta blogg mitt á ţessu ári sé um svona góđa frétt
já mér finnst ţetta vera góđar fréttir og óska ég honum Stefáni fyrrverandi kennara mínum í HÍ innilega til hamingju međ ţetta og óska honum velfarnađar í ţessu starfi. en hann er svo sannaralega hćfur í ţetta starf. Lýst vel á jóhönnu međ ţennan leik.
Meira svona.
Stefán Ólafsson prófessor formađur TR | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Eldri fćrslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Tek svo sannarlega undir međ ţér, ţetta eru sko fagnađartíđindi
Kveđja,
Inga Lára
Inga Lára Helgadóttir, 9.1.2008 kl. 15:00
Já ég tek sko undir ţetta međ ykkur sem fyrrverandi nemandi Stefáns :) Jóhanna er líka algjörlega ađ brillera ţarna, eins gott ađ hennar tími kom.
Sóley Björk Stefánsdóttir, 9.1.2008 kl. 16:16
Ég hef fulla trú á Stefáni í ţessu starfi sem svo sannarlega er hvorki einfalt né létt!
Kolgrima, 15.1.2008 kl. 04:07
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.