24.11.2007 | 13:15
Palli er bara snillingur
ég var ein af þeim fyrstu sem keypti þennan disk. Er búin að bíða svo lengi eftir þessum disk. Og vá hvað biðin var þess virði.. Þessi diskur er ÆÐI...fannst hann reyndar við fyrstu heyrn svoldið væminn en svo þegar ég hlusta oftar á hann þá finn ég hvað hann er frábær. Segi bara you go Palli. Til hamingju Palli með þennan disk - hann gefur hinum eldri sko ekkert eftir.
góðar stundir
Gera Íslendingar allt fyrir ástina? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er ekki alltaf hægt að dæma svona hart bara með því að hlusta einu sinni á öll lögin og þá ekki einu sinni í réttri röð.
Helga Sveinsdóttir, 24.11.2007 kl. 21:56
Segir maður "við fyrstu heyrn"? Hljómar eitthvað svo skringilega...
just me (IP-tala skráð) 25.11.2007 kl. 00:58
Just me: hvað viltu þá segja í staðinn??? þú hlustar væntanlega á tónlist ekki sérðu hana eða smakkar...þú notar heyrnina til að hlusta á hana og það má segja við fyrstu heyrn eða þegar ég hlustaði á hana í fyrsta sinn!!!!!
Helga Sveinsdóttir, 25.11.2007 kl. 10:11
Hvað segirðu um að nota við fyrstu hlustun. Þú hlustaðir jú á diskinn.
just me (IP-tala skráð) 25.11.2007 kl. 15:25
jú kannski but it is the same!!!! segir nákvæmlega það sama....
Helga Sveinsdóttir, 26.11.2007 kl. 00:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.