Er þetta ekki rangt með farið eða er ég orðin klikk???

Mér minnir endilega eins og ég hafi lesið um það að framkvæmdir við álverið á Húsavík ætti að byrja árið 2009!!! er mig að misminna eða hvað?

Með þessu áframhaldi verðum við orðin ein mesta álvers þjóð í heimi!!! gætu kallað landið okkar þá Álland í stað Íslands!!!

Jújú það þarf að vera álver einhverstaðar og það hefur komið sér vel á sumum stöðum en þar sem að minn heitt elskaði hefur verið að vinna innan um eitt slíkt og séð hvernig þessir menn vinna þá hef ég sko ekki minnstan áhuga á að leifa þeim að búa til fleiri hér á landi. Ég vil geta farið með mín börn og barnabörn og sýnt þeim hvað landið okkar er flott.. ekki sýna þeim það í sögubókum!!!!!

Ég vil allavega skila landinu eins og ég fékk það helst hreinna en ekki allt fljótandi í áli og mengun!!!!

Held ennþá í vonina að ISG setji stopp á þessa iðju, en efast um að hún geri það þar sem hún fær stól ef hún segir já!!!!!


mbl.is Stóriðja og stjórnarmyndun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þá e eins gott að ég verði ekki veik á næstu x mörgum árum...eða fari og selji mig til að eiga fyrir læknakostnaði

 finnst þetta ekki sniðugt með álverin. Það má alveg stoppa í einhver ár og sjá hvernig staðan verður þá... en það er bara þannig með marga að það þarf allt að gerast strax...helst í gær!!!!!!!

Helga Sveins (IP-tala skráð) 19.5.2007 kl. 20:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Helgan

Helga Sveinsdóttir
Helga Sveinsdóttir

Ég er bara ég. Ég er orginal.

Nýjustu myndir

  • ...acttpt

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband