Loksins

Mér lýst vel á Öryrkjabandalagið undir stjórn Sigusteins Mássonar.

Vona bara að ákveðnir alþingisflokkar standi við loforðin sem þeir lofuðu í vor. enda eru þessar blessuðu bætur ekki neitt til að hrópa húrra yfir.

Finnst bara að alþingismenn eigi að hætta að dásama heilbrigðiskerfið okkar því það er margt þar sem er ábótavant eins og hvernig komið er fyrir öryrkjum og margt annað.

Flestir sem lenda í því að þufa að fá þessar bætur eru ekki að gera það að gamni sínu þó svo að vissulega séu skemmd epli inni á milli en það er allstaðar en það á samt ekki að bitna á þeim sem virkilega þurfa á þessu að halda.

 


mbl.is Öryrkjar, lágtekjufólk og aldraðir fái að njóta skattalækkana
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

En græða allir öryrkjar á þessu? Ekki ef bótaflokkarnir verða bara tveir.

Sumir eru að fá yfir um 130-140 þúsund þegar allt er talið (t.d. bíla-, húsnæðis og lyfjastyrkir). Þannig að sumir fá sömu tekjur eða nokkra þúsundkalla minna.

Eða er ég að misskilja þetta eitthvað?

Geiri (IP-tala skráð) 25.9.2007 kl. 20:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Helgan

Helga Sveinsdóttir
Helga Sveinsdóttir

Ég er bara ég. Ég er orginal.

Nýjustu myndir

  • ...acttpt

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.4.): 14
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 36
  • Frá upphafi: 526

Annað

  • Innlit í dag: 14
  • Innlit sl. viku: 36
  • Gestir í dag: 14
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband